Sölukvöld veiðileyfa verða 2. og 3. maí, kl. 19:30 – 21:00, í Víkinni, félagsheimili SVFS. Samkvæmt venju verða afhent úthlutuð leyfi á Volasvæðinu og í Hlíðarvatn og hægt að velja 3 daga veiðikort í Ölfusá.

Athugið að þetta eru einu skipulögðu sölukvöldin.

Categories:

Comments are closed