Aðafundur SVFS fyrr árið 2024 verður haldinn föstudaginn 23. febrúar, kl. 20:00, í Hótel Selfoss, Norðursal.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru aðgengileg á heimasíðu félagsins eins og verið hefur. Umsóknum þarf að koma á aðalfundinn eða setja í póstkassann sem er við félagsheimili Stangaveiðifélags Selfoss við Víkina. Stjórnin hvetur sem flesta tilað mæta á fundinn.

Tags:

Comments are closed