Upplýsingar og ýmislegt annað fyrir félagsmenn SVFS.

Upplýsingar um inngöngu í félagið og umsóknarferlið.

Fréttir og tilkynningar frá SVFS

Tengill inn á Facebook síðu SVFS.

Sölukvöld veiðileyfa verða 25. og 26. mars, kl. 19:00 – 21:00, í Betri Stofunni á Hótel Selfossi. Samkvæmt venju verða afhent úthlutuð leyfi á Volasvæðinu og í Hlíðarvatn og hægt að velja þriggja daga veiðikort í Ölfusá.Athugið að þetta eru einu skipulögðu sölukvöldin.
Usóknarfrestur félagsmanna SVFS um veiðileyfi á vatnasvæðum félagsins er nú í fullum gangi. Við viljum minna félagsmenn á að umsókarfrestur er til og með 10. mars. Umsóknareyðublöð er að finna hér.
Aðafundur SVFS fyrr árið 2024 verður haldinn föstudaginn 23. febrúar, kl. 20:00, í Hótel Selfoss, Norðursal.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Umsóknargögn vegna veiðileyfa á sumri komanda eru aðgengileg á heimasíðu félagsins eins og verið hefur. Umsóknum þarf að koma á aðalfundinn eða setja í póstkassann […]