Aðafundur SVFS fyrr árið 2023 verður haldinn föstudaginn 17. mars, kl. 20:00, í félagsheimilinu Víkin. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundastörf skv. lögum félagsins. Að loknum hefðbundnum fundarstörfum munu fundargestir fá fræðsluerindi um veiði og veiðiskap frá gestafyrirlesara. Stjórnin hvetur sem flesta tilað mæta á fundinn.

Umsóknareyðublöðum um veiðileyfi skal skila inn á aðalfundi eða í póstkassa á félagsheimilinu.

Categories:

Comments are closed