Aðalfundur SVFS verður haldinn föstudaginn 21. febrúar næstkomandi í Norðarsal Hótel Selfoss. Fundurinn hefst kl. 20:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt erindi frá gestafyrirlesara sem verður auglýstur síðar.
Einungis skuldlausir félagar hafa rétt til að greiða atkvæði á fundum félagsins.

Comments are closed