Veiðsvæðið Tunga-Bár er eins og nafnið segir til um  frá landi Tungu í suðri að landi Bár í norðri. Tvær brýr yfir Gaulverjabæjarveg afmarka veiðisvæið.