Umsókn um aðild að Stangaveiðifélagi Selfoss

Ég undirritaður/uð sæki hér með um inngöngu í Stangaveiðifélag Selfoss.  Með umsókn minni gengst ég undir lög félagsins.  Auk þess geri ég mér grein fyrir og samþykki, að komi til þess að ég vilji hætta í félaginu af einhverjum ástæðum þarf úrsögnin að vera skrifleg.  Einnig samþykki ég með umsókn minni að mér beri að standa skil á álögum og ógreiddum félagsgjöldum fram að þeim tíma er úrsögn berst félaginu.

Inntökugjald er kr. 30.000 og árgjald eftir það er kr. 8.000.

Athugið að samþykki foreldra/forráðamanna þarf fyrir umsókn einstaklings undir 18 ára aldri.

 

Ef skilmálarnir eru ekki samþykktir verður umsóknin ekki tekin til greina.