Á sunnudaginn kemur, 11. ágúst,  er veiðidagur fjölskyldunnar í Ölfusá. Veiði byrjar kl 7:00 og stendur til kl 22:00 með venjubundnum hléum. Mætið með fjölskylduna og rennið fyrir fisk.

Deila