Þriðjudaginn 22. mars og fimmtudaginn 24. mars n.k. verða sölukvöld veiðileyfa SVFS haldin í aðalsal Hótel Selfoss frá kl 19:00 – 21:00.

 Til sölu verða 3ja daga veiðikort í Ölfusá og afhent veiðileyfi fyrir Hlíðarvatn, Vola, Tungu-Bár og Baugsstaðaós.

Athugið að önnur sölukvöldin eru ekki ákveðin og því best að tryggja sér núna veiðidaga fyrir sumarið.

Bestu kveðjur,

stjórnin

Deila