Kæri félagsmaður.

Boðað er til aðalfundar Stangaveiðifélags Selfoss, fimmtudaginn 20. maí n.k. kl. 20:00 á Hótel Selfossi. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt áður útsendur fundarboði fyrir aðalfund sem var frestað.

Á fundinum verður skipt niður í hólf samkvæmt sóttvarnarreglum er gilda um fjölda á samkomum.

Virðum nálægðarmörk og grímuskildu.

Stjórnin.

Deila