- Details
- Created: 25 March 2021
Í ljósi nýrra og hertra samkomu takmarkana vegna Covid faraldursins hefur aðalfundi SVFS sem halda átti föstudaginn 26 mars nk. verið frestað um óákveðinn tíma.
Skilafrestur félagsmanna á umsóknum veiðileyfa er til og með 30 mars nk. Umsóknum skal skilað rafrænt á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða þeim komið í póstkassa við félagsheimili SVFS í Víkinni. Úthlutanir veiðileyfa í Baugstaðaós, Tungu-Bár, Vola og Hlíðarvatn fara fram um páskana og mun félgasmönnum sem fá úthlutun í framhaldinu verða sendur greiðsluseðill í heimabanka. Sala á kortum í Ölfusá verður auglýst síðar.
Kveðja,
stjórnin