Stjórn SVFS hefur ákveðið að hafa ekki opinn hreinsunardag í Hlíðarvatni í ár vegna COVID 19.

Hreinsun fer þó fram en framkvæmd af stjórn og Hlíðarvatnsnefnd.

Deila