Hlíðarvatn verður opnað 1. maí fyrir veiðileyfishafa. Veiðihúsið verður opið og veiðimenn eru beðnir um að virða og fylgja reglum sem Hlíðarvatnsnefnd hefur sett sérstaklega vegna COVID 19.

Spritt og hreinsiefni verða til staðar og þurfa veiðimenn að sjá sjálfir um að spritta og þrífa vel fyrir og eftir komu í hús.

Það er ekki langur akstur í Hlíðarvatni og því alveg raunhæft að gista heima fyrir fólk í áhættuhópi.

Deila