Sölukvöld veiðileyfa hjá SVFS verða haldin mánudaginn 12. mars og þriðjudaginn 13. mars, frá kl 19:00 – 21:00, á Gullbarnum á 1. hæð Hótel Selfoss.

Athugið að einungis skuldlausir félagar geta fengið úthluðum veiðileyfum. Ef þeið eigið ógreidd árgjöld þá er hægt að gera þau upp á staðnum eða með því að greiða gíróseðla sem borist hafa í heimabanka.

Deila