Umsóknarfrestur um veiðileyfi á veiðisvæðum SVFS er til miðnættis fimmtudagsins 1. febrúar nk. Eins og áður þá þurfa félagsmenn að vera skuldlausir við félagið til þess að eiga möguleika á úthlutun veiðileyfa. Ekki þarf að sækja sérstaklega um veiðikortin í Ölfusá. Þau verður hægt að kaupa á sölukvöldum. Hægt er að skila umsóknum til einhvers í stjórn félagsins eða með því að senda þær á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Í stjórn SVFS sitja:

Guðmundur Marías Jensson
Sverrir Einarsson
Ægir Garðar Gíslason
Agnar Pétursson
Frímann Birgir Baldursson
Grímur Hergeirsson

 Ekki er enn komin dagsetning á sölukvöld veiðileyfa en búast má við að þau verði um eða eftir miðjan febrúar.

Deila