Við viljum minna félagsmenn á að umsóknum um veiðileyfi fyrir árið 2018 þarf að skila inn á aðalfundi sem verður næsta föstudag eða með því að koma þeim til stjórnar.  Hægt er að skanna umsóknareyðublöðin inn og senda sem viðhengi á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  Þeir einstaklingar sem samþykktir eru inn sem nýjir félagsmenn fá tækifæri til að senda sínar umsóknir inn eftir aðalfund.

Umsóknareyðublöð má nálgast með því að smella hér.

Deila