Upplýsingar og ýmislegt annað fyrir félagsmenn SVFS.

Upplýsingar um inngöngu í félagið og umsóknarferlið.

Fréttir og tilkynningar frá SVFS

Tengill inn á Facebook síðu SVFS.

Sölukvöld veiðileyfa verða 2. og 3. maí, kl. 19:30 – 21:00, í Víkinni, félagsheimili SVFS. Samkvæmt venju verða afhent úthlutuð leyfi á Volasvæðinu og í Hlíðarvatn og hægt að velja 3 daga veiðikort í Ölfusá.Athugið að þetta eru einu skipulögðu sölukvöldin.
Frá aðalfundi SVFS 2023
Aðalfundur SVFS var haldinn sl. föstudag, 17. mars í félagsheimilinu Víkin. Þetta er í fyrsta skipti sem aðalfundur er haldinn í félagsheimilinu okkar og var ekki annað að sjá en að þeir 42 félagsmenn sem sóttu fundinn hafi verið ánægðir með aðstöðuna. Fyrir aðalfund hafði stjórn […]
Aðafundur SVFS fyrr árið 2023 verður haldinn föstudaginn 17. mars, kl. 20:00, í félagsheimilinu Víkin. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundastörf skv. lögum félagsins. Að loknum hefðbundnum fundarstörfum munu fundargestir fá fræðsluerindi um veiði og veiðiskap frá gestafyrirlesara. Stjórnin hvetur sem flesta tilað mæta á fundinn. Umsóknareyðublöðum […]